![Hulda Fríða Berndsen, Ída dóttir Mikaels og Mikael Torfason.]()
„Í Bréfi til mömmu opnar Mikael Torfason enn og aftur allar dyr og gáttir fyrir lesendum sínum. Reynsla höfundar og minningar skapa heildstæða frásögn sem er í senn óvægin og klærleiksrík, dæmir ekki en fjallar með einlægni um sammannlegar tilfinningar okkar allra um tengsl foreldra og barna,“ segir Katrín.