$ 0 0 Hljómsveitin Bang Gang hélt tónleika í Gamla bíói um síðustu helgi og eftir tónleikana var slegið upp teiti á Petersen-svítunni sem er á efstu hæðinni.