$ 0 0 Það var glatt á hjalla þegar Stockfish-kvikmyndahátíðin var opnuð formlega í síðustu viku. Um er að ræða síðasta teitið sem haldið var áður en samkomubann var sett. Eins og sjá má á myndunum voru allir mjög hressir og kátir.