$ 0 0 Bergrún Íris Sævarsdóttir fagnaði útgáfu tveggja bóka með útgáfugleði í Máli og menningu á dögunum. Barnabókin Viltu vera vinur minn? er hennar þriðja bók sem hún semur bæði og myndskreytir.