![Carine Roitfeld og Irina Shayk, Donatella Versace og Rosie Huntington-Whiteley voru flottar.]()
Í gærkvöldi var haldið glæsilegt matarboð á vegum amfAR-góðgerðarsamtakanna í tilefni þess að tískuvikan í París er að hefjast. Sýning Atelier Versace fór fram í gær og nokkrar fyrirsætur mættu í matarboðið klæddar í Versace-kjóla sem þær sýndu á tískupallinum fyrr um kvöldið.