![]()
Tímaritið Í boði náttúrunnar fagnar sex ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var ákveðið að halda rækilega upp á það með sérriti, FÆÐA/FOOD - A little taste of Iceland. Þetta dásamlega matarblað kemur út bæði á ensku og íslensku og var útkomu þess fagnað með glæsilegu boði á Bergsson RE.