![Gary Steffen, Fríða Dóra Steindórsdóttir, Birkir Hólm Guðnason, John Vanderslice og Magnea Þórey Hjálmarsdóttir.]()
Það var glatt á hjalla þegar Canopy Reykjavík hótelið opnaði á föstudaginn. Boðið var upp á hressilegar veitingar og var mikil gleði í loftinu. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Icelandair hótela hélt hnyttna og skemmtilega ræðu og bauð gestina hjartanlega velkomna.