![María Ellingsen, Kristín Þorsteinsdóttir og Kristófer Lund.]()
Það var glatt á hjalla í Iðnó í gærkvöldi þegar Andaðu með Heru Hilmarsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni í aðalhlutverkum var frumsýnt. Andaðu er verðlaunaleikrit eftir Duncan Macmillan. Um er að ræða ástarsögu ungs pars sem er á tímamótum í lífi sínu. Þau standa frammi fyrir stærstu ákvörðun lífs sín sem tekur á.