$ 0 0 Það var glatt á hjalla heima hjá Indverska sendiherranum á Íslandi þegar Dr. Harbeen Arora hélt glæsilegt boð á heimili hans. Eliza Reid og Vigdís Finnbogadóttir voru meðal gesta.