$ 0 0 Það var glatt á hjalla í Norr 11 í gær þegar íslenska barnafatamerkið iglo+indi hélt teiti til þess að kynna vorlínuna. Forsetafrú Íslands, Eliza Reid, lét sig ekki vanta og heldur ekki Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra.