$ 0 0 Tobba Marinósdóttir var að gefa frá sér bókina Náttúrulega sætt. Hún fann engan nýjan kjól fyrir útgáfuboðið þannig að hún lét bara lita á sér hárið í staðinn.