$ 0 0 Maí er alþjóðlegur mánuður hamborgaranna og Hard Rock Cafe Reykjavík tók forskot á sæluna og buðu gestum upp á gómsæta hamborgara og svalandi kokteila.