$ 0 0 Halldór Friðrik Þorsteinsson var einu sinni verðbréfamiðlari en nú fagnar hann útkomu sinnar fyrstu bókar, Rétt undir sólinni. Bókin er spennandi ferðasaga en Halldór Friðrik ákvað að skoða heiminn og má sjá afrakstur ferðalagsins í þessari bók