$ 0 0 Það var stórkostleg stemning í Hörpu þegar óperan Tosca var frumsýnd á laugardaginn var. Eins og sjá má á myndunum var afar góð stemning á frumsýningunni.