$ 0 0 Það var skálað, borðað og hlegið þegar nýtt veitingahús opnaði við Laugaveg. Um er að ræða staðinn Nostra þar sem lögð er áhersla á íslenskt hráefni framreitt að skandinavískum sið í bland við það besta úr franskri matargerðarlist.