$ 0 0 Það var glatt á hjalla í Hafnarfirði um helgina þegar Lottó Open-dansmótið var haldið í íþróttahúsi Hafnarfjarðar. Á mótinu var keppt í grunnaðferð og frjálsri aðferð.