$ 0 0 Fyrstu tveir þættirnir af Stellu Blómkvist voru sýndir í Smárabíói í gærkvöldi. Þættirnir lofa meira en góðu en aðalleikkonan Heiða Rún er flott í hlutverki Stellu.