$ 0 0 Sigmundur Ernir Rúnarsson er höfundur bókarinnar Rúna – Örlagasaga en hún fjallar um Rúnu Einarsdóttur hestakonu. Í tilefni af útkomu bókarinnar var slegið upp heljarinnar teiti í reiðhöll Spretts í Kópavogi og var fullt út úr dyrum.