$ 0 0 Eiríkur Bergmann var að senda frá sér skáldsöguna Samsærið sem er æsispennandi reyfari. Eiríkur bauð í partí í tilefni af útkomu bókarinnar í Eymundsson á Skólavörðustíg.