$ 0 0 Tískuhönnunarfyrirtækið Another Creation hélt sitt fyrsta kynningarboð í London á dögunum. Boðið var haldið í sendiráði Íslands í London og þangað mætti góður hópur fólks úr bresku tísku- og viðskiptalífi.