$ 0 0 Kaffidrykkjufólk kom saman og átti góða stund í Norr11 þegar fyrirtækið Sjöstrand var kynnt. Grunnhugmyndin á bakvið Sjöstrand er að selja vélar með klassíska hönnun sem stenst tímans tönn.