$ 0 0 Eitt fjölmennasta þorrablót landsins var haldið af Ungmennafélaginu Fjölni og var mikil stemning. Birgitta Haukdal, Ingó, Helgi Björns og Eyfi sungu ásamt Margréti Eiri.