$ 0 0 Gamla bíó iðaði af lífi og fjöri þegar FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, heiðraði félagsmenn við hátíðlega athöfn. Um 500 manns mættu og skemmtu sér.