$ 0 0 Hafdís Rafnsdóttir, eigandi fasteignasölunnar Torg, hefur um árabil verið einn söluhæsti fasteignasali landsins. Hún bauð í glæsilegt boð á föstudaginn á stofunni sem Rut Káradóttir hannaði.