$ 0 0 Það var blússandi carnival-stemning á Sushi Social á dögunum þar sem lifandi tónlist, eldur, dans, spádómar, galdrar og gleði voru í forgrunni. Auðvitað var allt fljótandi í kokteilum og kampavíni og komust færri að en vildu.