$ 0 0 Það ríkti mikil stemming í Tjarnarbíói þegar dansverkið Crescendo var frumsýnt á fimmtudagskvöldið. Katrín Gunnarsdóttir sótti innblástur til vinnu kvenna fyrir verkið.