$ 0 0 Það var frábær stemmning í Gullhömrum þegar upplýsingatæknifélagið Origo hélt árshátíð þar. Geimþema var á árshátíðinni og gengu sumir lengra en aðrir og skreyttu sig í anda dagsins.