$ 0 0 Kvikmynd Barkar Sigþórssonar, Vargur, var frumsýnd í gærkvöldi í Smárabíó. Kvikmyndin fjallar um bræðurna Erik og Atla sem eiga báðir við fjárhagserfiðleika að stríða þótt þeir lifi ólíku lífi og séu í ólíkum aðstæðum.