$ 0 0 Gluggagalleríið hefur vakið mikla athygli meðal vegfarenda síðastliðin ár. Galleríið er listamannsrekið en hugmyndin með því er að gera list aðgengilegri fyrir almenning á götum úti.