$ 0 0 Kvennakraftur var í forgrunni þegar FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, var með sína árlegu viðurkenningu. Gleðin var haldin í Gamla bíói.