$ 0 0 Það var glatt á hjalla í Þjóðleikhúsinu þegar Jónsmessunæturdraumur, einn vinsælasti gamanleikur Shakespeares, var frumsýndur á föstudaginn. Í verkinu mætast draumur og veruleiki á heillandi hátt. Þar er líka sterkt ímyndunarafl, erótík og spenna.