$ 0 0 Háskólabíó var þétt setið þegar nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, var frumsýnd. Öll kvikmyndaelítan var mætt á þessa hátíðlegu stund.