$ 0 0 Skuggi Hótel er nýtt hótel við Hverfisgötu í Reykjavík. Í tilefni af opnuninni var slegið upp heljarinnar teiti á hótelinu sjálfu í gær og var mikil stemning í loftinu.