$ 0 0 Margt var um manninn í Tjarnarbíói á miðvikudagskvöldið þegar sviðslistahópurinn Sálufélagar frumsýndu verkið Independent Party People. Vigdís Finnbogadóttir var meðal gesta.