$ 0 0 Nýrri fatalínu Bergs Guðnasonar og 66°Norður var fagnað í verslun 66°Norður á Laugavegi á fimmtudaginn. Fjöldi gesta mætti í búðina og var faðir Bergs, knattspyrnugoðsögnin Guðni Bergsson, að sjálfsögðu mættur.