$ 0 0 Gleðin var við völd á Hilton Reykjavík Nordica þegar Sjallaball var haldið með miklum glans. Hljómsveitin Stjórnin hélt uppi stuðinu.