$ 0 0 Leikritið Ör var frumsýnt í Kassa Þjóðleikhússins í gærkvöldi. Í þessu verki, sem byggt er á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, er fjallað um miðaldra karla í krísu lífsins. Ólafur Egill Egilsson leikstýrir verkinu á listilegan hátt.