$ 0 0 Kristín Stefánsdóttir opnaði Alþjóðlega förðunarskólann Make-up Designory, MUD, með pompi og prakt á föstudaginn og efndi til mikils teitis í húsakynnum skólans á Garðatorgi.