![Sævar Þór Jónsson og Bjarni Ármannsson.]()
Það var góð stemning á Lögmannsstofunni Sævar Þór & Partners þegar boðið var í teiti en stofan fagnar 10 ára afmæli á þessu ári. Eigendur stofunnar heldu opnunarhófið á nýrri starfsstöð stofunnar að Köllunarklettsvegi 2 ásamt starfsmönnum sínum. Margt var um manninn og allir kátir og glaðir.