Slepptu blöðrum og gáfu út bók á Duchenne-deginum
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var heiðursgestur á Duchenne-deginum sem haldinn var í fyrsta skipti hérlendis í gær.
View ArticleHiminlifandi að komast loksins í teiti
Sýningin Andlit var opnuð í Studio Rakel Tomas á dögunum en þar sýnir hún málverk. Á sömu sýningu er að finna skúlptúra Huldu Katarínu keramiklistakonu.
View ArticleFæra djammið heim í stofu og fá heimsendan mat
Eftir að Starigo, starfsmannafélag Origo, sá fram á að þurfa að aflýsa árshátíðinni í annað sinn kom upp sú hugmynd að halda fjarhátíð. Í stað hefðbundinnar árshátíðar með öllu tilheyrandi munu...
View ArticleÍslenskir fatahönnuðir sameina krafta sína í Kiosk
Það var líf og fjör í opnunarteiti verslunarinnar Kiosk Granda á laugardaginn var en verslunin er til húsa í verbúð við Grandagarð 35.
View ArticleBrynhildur, Dagur og Arna í hátíðarskapi
Það voru mjög þyrstir leikhúsgestir sem mættu í Borgarleikhúsið í gærkvöldi til að vera viðstödd frumsýningu á verkinu Oleanna með Hilmi Snæ Guðnason og Völu Kristínu Eiríksdóttur í aðalhlutverkum. Í...
View ArticleFólk flykktist á kampavínsdagana á Vox
Fyrstu kampavínsdagarnir hófu göngu sína á Vox á miðvikudaginn þegar Kampavínsfjelagið & co. stóð fyrir fyrsta smakkviðburði ársins. Margt var um manninn á Vox Home þar sem kampavínið frá...
View ArticleBenedikt og Birgitta Haukdal með grímu í leikhúsinu
Það var glatt á hjalla í gærkvöldi þegar leikritið Upphaf með Kristinu Þóru Haraldsdóttur og Hilmari Guðjónsson í aðalhlutverkum var frumsýnt í Kassa Þjóðleikhússins.
View ArticleHörkustuð á fjarárshátíð Origo
Árshátíð Origo var haldin um helgina en hún var með sérstöku sniði þar sem um fjarhátíð var að ræða vegna Covid-19. Starfsfólk Origo hittust í netheimum, borðuðu heima veislumat og fylgdust með...
View ArticleAgnes Braga og Bryndís Schram í stemningu
Háskólabíó iðaði af lífi og fjöri. Vinkonurnar Agnes Bragadóttir fyrrverandi fréttastjóri á Morgunblaðinu og Bryndís Schram rithöfundur létu sig ekki vanta og heldur ekki Dagur B. Eggertsson og Arna...
View ArticleBjarni og Þóra heilsuðu upp á Soffíu frænku
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir innanhússráðgjafi, létu sig ekki vanta á frumsýningu Kardimommubæsins í Þjóðleikhúsinu.
View ArticleKamilla stal senunni í bleikum leðurkjól
Kópavogskróníkan var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu um helgina. Verkið er byggt á samnefndri bók Kamillu Einarsdóttur sem sló í gegn þegar hún kom út 2018. Silja Hauksdóttir leikstjóri sýningarinnar...
View Article