$ 0 0 Það var glatt á hjalla í Þjóðleikhúsinu þegar verkið Útsending var frumsýnt á föstudaginn. Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona mætti með kærastanum honum Valdimar.