$ 0 0 Stefán Eiríksson, nýr útvarpsstjóri, var að sjálfsögðu mættur þegar úrslit í Söngvakeppninni fóru fram. Hann er mikill Eurovision-aðdáandi og því algerlega á heimavelli.