$ 0 0 Egill Ólafsson lét sig ekki vanta þegar Sverrir Guðjónsson kontratenór fagnaði útkomu plötu sinnar Rökkursöngvar sem er samstarf við íslensk tónskáld. Sverrir var í 15 ár að vinna að verkefninu vegna anna en loksins náðist að klára það.