$ 0 0 Sýningin Andlit var opnuð í Studio Rakel Tomas á dögunum en þar sýnir hún málverk. Á sömu sýningu er að finna skúlptúra Huldu Katarínu keramiklistakonu.