$ 0 0 Handboltakapparnir Gunnar Steinn Jónsson og Róbert Gunnars hönnuðu boli til styrktar UNICEF. Um er að ræða boli með fjórum mismunandi prentum og af því tilefni var slegið upp teiti í Húrra Reykjavík í gær.