$ 0 0 Kvikmyndin Albatross var frumsýnd í gærkvöldi í Háskólabíó. Myndin fjallar um Tómas, sem er ástfanginn og ævintýragjarn borgarstrákur, sem stefnir að nýjum kafla í lífinu með Rakel kærustunni sinni.