$ 0 0 Það var sannkallaður kvennakraftur í loftinu þegar bókinni, Frú ráðherra: frásagnir kvenna í ráðherrastóli, var fagnað í Máli óg Menningu á Laugavegi. Bókin er skrifuð af Eddu Jónsdóttur leiðtogamarkþjálfa og dr. Sigrúnu Stefánsdóttur.