$ 0 0 Það var glatt á hjalla á Nauthóli þegar Elisabeth Arden kynnti nýjan ilm sem heitir White Tea. Ilmurinn er tær, mjúkur, einfaldur og töfrandi. Hann ilmar af hvítu tei, ítalskri mandarínu, mjúku muski og mildum sumaryl.