![Hjálmar Heiðdal, Hulli, Lotta Lóa, Lóa og Anna Kristín Kristjánsdóttir.]()
Það hressilegt andrúmsloft í Bíó Paradís þegar fyrsti þáttur af Hulla var sýndur en ný sería fór í loftið á RÚV í gær. Í þáttunum segir frá listamanninum Hulla og nánustu vinum hans í Reykjavík nútímans þar sem himinninn er alltaf grár og mannlífið alltaf litríkt.