$ 0 0 Framleiðslufyrirtækið Skot var með innflutningsteiti í gær en það flutti nýlega í Mörkina 4. Þegar búið var að mála, skúra, skrúbba, bóna og þrífa var rykið dustað af partískónum.